Föstudagurinn 28. janúar 2022

Sunnudagurinn 27. október 2013

«
26. október

27. október 2013
»
28. október
Fréttir

Obama sagđur hafa viljađ vita allt um Merkel

Bild am Sonntag (BAMS) segir sunnudaginn 27. október ađ Barack Obama hafi áriđ 2010 sjálfur samţykkt ađ sími Angelu Merkel Ţýsklandskanslara vćri hlerađur. Heimildarmenn í Ţjóđaröryggis­stofnun Bandaríkjanna (NSA) segi ţetta. Heimildarmennirnir segja ađ Keith Alexander, yfirmađur NSA, hafi upplýst O...

Innanríkis­ráđherra Ţýskalands vill ađ ţeir sem sekir eru um hleranir sćti refsingu

Hans-Peter Friedrich, innanríkis­ráđherra Ţýskalands, krefst svara frá Bandaríkja­stjórn vegna ítrekađra grunsema um ađ sími Angelu Merkel Ţýskalandskanslara hafi veriđ hlerađur auk ţess sem brotiđ hafi veriđ á annan hátt gegn friđhelgi manna í Ţýskalandi frá árinu 2002. Innanríkis­ráđherrann sagđi ...

Aleqa Hammond játar misgjörđir en segir ţeim kafla lokiđ

Aleqa Hammond, formađur grćnlensku land­stjórnar­innar, segist hafa gert mikil mistök en hlotiđ sinn dóm.

Inúítar hvetja Kanada til ađ leggja meiri áherzlu á Norđurslóđir

Leiđtogar Inúíta í Kanada hvetja til ţess ađ stjórnvöld leggi meiri áherzlu á rannsóknir á málefnum Norđurslóđa. Ţetta var niđurstađan eftir ţriggja daga fund um ţessi mál í síđustu viku ađ sögn Alaska Dispatch. Einn helzti leiđtogi Inúíta, Duane Smith, segir ađ kanadískir vísindamenn ţurfi ađ leita annađ vegna rannsókna sinna.

Bild Zeitung: Obama fékk upplýsingar um hlerun farsíma Merkel 2010

Ţýzka dagblađiđ Bild segir ađ Obama, forseti, hafi sjálfur gefiđ njósna­stofnunum grćnt ljós á ađ hlera farsíma kanslara Ţýzkalands.

Georgía: Forsetakosningar í dag

Í dag fara fram forsetakosningar í Georgíu. Mikhail Saakashvili, getur ekki bođiđ sig fram á ný ţar sem hann hefur setiđ í tvö kjörtímabil. Frambjóđendur eri 23 en BBC segir ađ forystuna hafi Giorgi Margvelashvili, náinn samstarfsmađur forsćtis­ráđherrans en ráđherrann og fráfarandi forseti hafa háđ erfiđa pólitíska baráttu sín í milli.

Tékkland: Babis er lykilmađur ađ loknum kosningum

Tékkneskur auđmađur, fćddur í Slóvakíu, Andrej Babis ađ nafni er orđinn lykilmađur í tékkneskum stjórnmálum ađ loknum ţingkosningunum í gćr.

Í pottinum

Eru Sjálfstćđis­flokkur og Bezti flokkurinn beztu vinir?

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međn ţví hvađ stjórnmála­flokkar eiga auđvelt međ ađ starfa saman, ţegar hagsmunir ţeirra sjálfra krefjast ţess. Bezti flokkurinn stóđ frammi fyrir pólitísku vandamáli vegna vel heppnađrar undirskriftarsöfnunar ţeirra, sem eru andvígir brottflutningi flugvallarins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS