Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 5. desember 2013

«
4. desember

5. desember 2013
»
6. desember
Fréttir

Danski flotinn semur um ţriđja sérsmíđađa eftirlitsskipiđ

Danski flotinn býr sig undir ađ skrifa undir smíđasamning um ţriđja eftirlitsskipiđ sem einkum er ćtlađ til siglinga á norđurslóđum.

NSA fylgist međ farsímum um heim allan

Ţjóđaröryggis­stofnun Bandaríkjanna (NSA) safnar daglega nćrri fimm milljörđum skrásetninga um hvar finna megi farsíma á víđ og dreif um heimsbyggđina.

Lúxemborg: Juncker hverfur úr embćtti forsćtis­ráđherra eftir 19 ára setu

Xavier Bettel hefur tekiđ viđ embćtti forsćtis­ráđherra í Lúxemborg af Jean-Claude Juncker sem setiđ hafđi lengst allra innan ESB sem forsćtis­ráđherra, í 19 ár.

Kanadamenn međ 656.000 fermílna landgrunnskröfu í Norđur-Íshafi

Frestur Kanada­stjórnar til ađ setja fram kröfur viđ landgrunns­nefnd Sameinuđu ţjóđanna um yfirráđ yfir hafsbotni utan 200 sjómílna rennur út föstudaginn 6. desember. Taliđ er líklegt ađ gerđ verđi krafa af hálfu Kanada um eignar­hald á allt ađ 656.000 fermílum af langrunni utan 200 mílnanna í Norđur-...

Finnland: Rćtt um járnbrautarsamgöngur frá Lapplandi til Noregs eđa Rússlands

Nú er rćtt um ađ byggja upp járnbrautarsamgöngur frá Lapplandi til hafnar annađ hvort í Noregi eđa í Rússlandi. Taliđ er ađ slík járnbrautartenging frá Rovaniemi í Finnlandi til Kirkenes í Noregi mundi kosta um 3,2 milljarđa evra. Í Lapplandi eru miklar járngrýtisnámur og nýjar námur eru í undirbúningi um 150 kílómetra frá Rovaniemi. Vegalengdin ţađan til Kirkenes er um 520 kílómetrar.

Svíar hjálpa NSA viđ upplýsinga­öflun um Rússland

Svíar hafa hjálpađ bandarísku njósna­stofnuninni NSA viđ ađ safna saman upplýsingum um Rússland skv. ţví sem fram kemur í skjölum, sem Edward Snowden hefur komiđ á framfćri. Upplýsingum sem sćnska leyniţjónustan hefur safnađ um rússneska stjórnmálamenn hefur veriđ komiđ í hendur Bandaríkjamanna.

Frakkland: Verkfall kennara leiđir til lokunar flestra grunnskóla í dag

Um helmingur grunnskóla í Frakklandi er lokađur í dag vegna verkfalls kennara. Verkfalliđ beinist ađ umdeildum umbótum í skóla­kerfinu. Kennarar vilja ađ stjórnvöld dragi ţćr hugmyndir til baka. Samtök kennara telja ađ um fjórir af hverjum tíu kennurum taki ţátt í ađgerđunum, sem hafa leitt til ţess ađ flestir skólar hafa lokađ eđa eru međ mjög tak­markađa starfsemi.

Finnar vilja leiđtogafundi Norđurskautsráđs og sérstakan sáttmála um starfsemi ţess

Finnar vilja styrkja stöđu Norđurskautsráđsins (Arctic Council) međ ţví ađ efna til leiđtogafundar ţeirra ríkja, sem ađ ţví standa en fram ađ ţessu hafa ţađ veriđ utanríkis­ráđherrar ađildarríkjanna, sem hafa haldiđ fundi og rćtt um framtíđarmál norđurslóđa. Ţetta kom fram í rćđu, sem Jyrki Katainen, forsćtis­ráđherra Finnlands, fluttií fyrradag.

Leiđarar

Rökrétt ákvörđun ESB - utanríkis­ráđuneyti í fýlu

Utanríkis­ráđuneyti Íslands er önugt í yfirlýsingu sem ţađ sendi frá sér ţriđjudaginn 3. desember vegna ákvörđunar sem ţví var kynnt daginn áđur um ađ ESB mundi slíta tafarlaust öllu samstarfi um IPA-styrkina, ađlögunarstyrki ESB. Ráđuneytiđ sagđi međal annars í yfirlýsingu sinni: „Utanríkisráđ...

Í pottinum

Fallandi gengi ţriggja stjórnar­andstöđu­flokka

Fallandi gengi ţriggja stjórnar­andstöđu­flokka í nýrri skođanakönnun Félagsvísinda­stofnunar, sem Morgunblađiđ birtir í dag sýnir tvennt: Annars vegar er ljóst ađ tapađ traust Samfylkingar og VG eftir fjögurra ára stjórnar­feril ristir dýpra en jafnvel andstćđingar ţeirrar ríkis­stjórnar hafa áttađ sig á.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS