Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Sunnudagurinn 8. desember 2013

«
7. desember

8. desember 2013
»
9. desember
Fréttir

Lenín-stytta felld í Kíev - hundruđ ţúsunda krefjast afsagnar forsetans

Tugir ţúsunda manna komu saman í Kiev, höfuđborg Úkraínu, sunnudaginn 8. desember og kröfđust afsagnar Viktors Janúkóvisj, forseta landsins, Ţá felldi hópur manna styttu af Vladimír Lenín í miđborg Kíev, um 1,6 km frá Sjálfstćđis­torginu. Höfuđ styttunnar var fjarlćgt en bareflum beitt á búk hennar. ...

Ţýskalands­forseti hundsar vetrarólympíuleikana í Rússlandi - túlkađ sem stuđningur viđ mannréttindi

Joachim Gauck, forseti Ţýskalands, fer ekki á vetrarólympíuleikana í Sotsji viđ Svartahaf í Rússlandi í febrúar.

Úkraína: Bođađ til nýrra mótmćla í Kćnugarđi í dag

Brezka dagblađiđ Guardian segir ađ mikil mótmćli séu í ađsigi í dag í Kćnugarđi og ađ ţáttaka í ţeim kunni ađ sýna í hvora áttina fólk sé ađ fara, hvort mótmćlin séu ađ fjara út í kulda og snjókomu eđa hvort óánćgjan međ ríkis­stjórn landsins sé ađ magnast. Taliđ er ađ um 350 ţúsund manns hafa fariđ út á götur borgarinnar á sunnudegi fyrir viku.

BBC: Rússar og Úkraína nálgast samkomulag um gasverđ

Rússar segja ađ skođanamunur á milli ţeirra og Úkraínumanna um gasverđ, sem Úkraína borgar Rússlandi hafi minnkađ eftir fund forseta landanna viđ Svartahaf. Hins vegar segja báđir ađilar ađ ađild Úkraínu ađ tollabandalagi međ Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Kazakhstan hafi ekki veriđ til umrćđu.

Grikkland: Fjárlög samţykkt-fámenn mótmćli-hagvöxtur nćsta ár?

Gríska ţingiđ samţykkti í gćr fjárlög fyrir áriđ 2014 en kjarni ţeirra er 3 milljarđa evra niđurskurđur, sem á ađ tryggja ađ Grikkland komist upp úr efnahagslćgđ síđustu sex ára á nćsta ári. Nú er gert ráđ fyrir 0,6% hagvexti á nćsta ári.

Pistlar

Ţýzkaland og ESB III: Kohl keypti stuđning Frakka viđ sameiningu ţýzku ríkjanna međ upptöku evru og Sovétríkjanna međ beinhörđum peningum

Ţegar Berlínarmúrinn féll 9. nóvember 1989 var ekki sjálfgefiđ ađ ţýzku ríkin yrđu sameinuđ á ný. Allt í einu var vígvöllur kalda stríđsins, Miđ-Evrópa, í uppnámi og margar spurningar vöknuđu. Um ţađ segir Mary Elise Sarotte, sem er prófessor í alţjóđa stjórnmálum viđ Háskólann í Suđur-Kaliforníu, í...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS