Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Miđvikudagurinn 5. febrúar 2014

«
4. febrúar

5. febrúar 2014
»
6. febrúar
Fréttir

Forseti Ítalíu óttast ađ lýđrćđishallinn innan ESB fćli fólk frá sambandinu

Girorgio Napolitano (88 ára), forseti Ítalíu, flutti rćđu á ESB-ţinginu í Strassborg ţriđjudaginn 4. febrúar og mćlti gegn málstađ andstćđinga ESB, hann ćtti ekki ađ ráđa ferđ í baráttunni fyrir ESB-ţingkosningarnar í maí. Mikilvćgt vćri ađ takast á um raunveruleg viđfangsefni sem snertu hag almenni...

The Guardian: Fáir fyrirmenn frá Evrópu viđ setningu leikanna í Sotsjí - Ólafur Ragnar međ forsetum Kína, Úkraínu og Hvíta-Rússlands í höfđingjastúkunni

Xi Jinping, forseti Kína, Viktor Janúkóvitsj, forseti Úkraínu, og Alexander Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands verđa auk Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, viđ setningu vetrarólympíuleikanna í Sotsji föstudaginn 7. febrúar. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, David Cameron, forsćtis­ráđher...

Le Monde: Sotsjí er eins og hersetin borg - hermenn, lög­regla og sérsveitir međ hunda fara um borgina - allir íbúar hennar hafa veriđ skráđir og eru undir smásjá

Sotsji, rússnesku borginni ţar sem vetrarólympíuleikarnir fara fram 7. til 23. febrúar, er lýst sem hersetinni borg í franska blađinu Le Monde. Hermenn eru í fylkingum viđ flugvöllinn, lög­reglumenn og sveitir manna međ hunda fara um alla borgina, leitađ er á öllum á brautarstöđvum og tálmar eru á ve...

Noregur: Mikill hagnađur í laxeldi

Stór­fyrirtćki í laxeldi í Noregi, Marine Harvest, skilađi á síđasta ári mesta hagnađi í sögu sinni ađ ţví er fram kemur í Noregsútgáfu evrópska vefmiđilsins TheLocal. Hagnađurinn nam rúmlega milljarđi norskra króna í samanburđi viđ 64 milljónir áriđ áđur. Ástćđan er hátt verđi á eldislaxi og stöđugur vöxtur í framleiđslu.

Ítalía: Mikil aukning innflytjenda á síđasta ári

Í janúar á ţessu ári komu yfir 2000 innflytjendur sjóleiđina yfir Miđjarđarhafiđ til Ítalíu. Í janúar í fyrra var ţessi fjöldi 217. En samtals komu til Ítalíu 42925 innflytjendur á síđasta ári sem er 325% aukning frá árinu 2012. Einn af hverjum fjórum var frá Sýrlandi.

Kirkenes: Nýja Norđriđ mikilvćgasta verkefni norskrar utanríkis­stefnu

Um 300 manns sitja nú árlega ráđ­stefnu í Kirkenes í Norđur-Noregi um málefni Norđurslóđa. Í setningarrćđu ráđ­stefnunnar sagđi Jan Tore Sanner, ráđherra sveitar­stjórnar­mála og nútímavćđingar ađ Nýja Norđriđ vćri mikilvćgasta verkefni norskrar utanríkis­stefnu, vegna auđlinda, mannauđs og samvinnu ríkja í milli.

Leiđarar

Evrópu­sambandiđ er komiđ í ógöngur

Ţađ ţarf mikiđ til ađ dagblađ á borđ viđ Financial Times tali á ţann veg sem ţađ gerir í leiđara og um er fjallađ á stjórnmálavakt Evrópu­vaktarinnar í dag, ađ ţeir menn, sem helzt eru nefndir til sögunnar sem nýir forystumenn framkvćmda­stjórnar Evrópu­sambandsins, séu upp til hópa menn gćrdagsins, fu...

Í pottinum

Er ekki nóg ađ forsetahjónin fari?

Ţađ er vafalaust mikilvćgt fyrir smáţjóđ ađ eiga sína fulltrúa á Olympíuleikum en ćtli sé nauđsynlegt fyrir 320 ţúsund manna ţjóđ ađ senda forsetahjónin og tvo ráđherra? Er ekki nóg ađ forsetahjónin komi ţar fram fyrir Íslands hönd? Hvers vegna ráđherrar viđkomandi mála­flokka líka?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS