Þriðjudagurinn 9. ágúst 2022

Laugardagurinn 8. febrúar 2014

«
7. febrúar

8. febrúar 2014
»
9. febrúar
Fréttir

Cameron höfðar til þjóðerniskenndar og hvetur Skota til að hafna sjálfstæði

David Cameron, forsætis­ráðherra Breta, hóf föstudaginn 7. febrúar formlega baráttu bresku ríkis­stjórnar­innar til að hindra að Skotar slíti Sameinaða konungdæminu (United Kingdom, UK) í þjóðar­atkvæða­greiðslu 18. september 2014. Í tilfinningaríkri ræðu hvatti hann Skota til að styðja aðild að konungdæ...

ESB beinir athyglinni að Georgíu og Moldovu

Forráðamenn Evrópu­sambandsins íhuga nú aðgerðir til þess að styrkja stöðu þeirra gagnvart Georgíu og Moldovu í framhaldi af krísunni í Úkraínu að sögn euobserver. Þær hugmyndir verða til umræðu á fundi utanríkis­ráðherra ESB-ríkja í Brussel á mánudag. Tillögurnar snúast um að gerð viðskiptasamninga við þessi tvö ríki verði lokið í ágúst.

Leiðarar

Þýski stjórnlagadómstóllinn spornar gegn yfirþjóðlegu valdi

Þýski stjórnlagadómstóllinn í Karlsruhe setti verulegt strik í evru-reikninginn föstudaginn 7. febrúar þegar hann komst að þeirri niðurstöðu að áætlun Seðlabanka Evrópu um kaup skulda­bréfa til að halda fjármálakerfi evrunnar á floti bryti að líkindum í bága við sáttmála ESB þótt með þröngri túlkun á...

Í pottinum

Sölu­stjóri DV bíður spennt eftir afsögn Hönnu Birnu

Á vefsíðunni dv.is er Heiða B. Heiðars kynnt sem sölu­stjóri DV. Hún hefur verið virkur bloggari um nokkurt árabil og tók meðal annars þátt í stjórnmálastarfi innan Hreyfingarinnar undir formennsku Birgitta Jónsdóttur á sínum tíma. Birgitta berst sem kunnugt er fyrir sem mestri miðlun upplýsinga og s...

Sameiningarferli vinstri manna: Nær 100 ár að baki-önnur 100 ár framundan?

Vinstri grænir virðast ætla að beita sér fyrir „öflugri samstöðu“ á vinstri væng stjórnmálanna ef marka má fréttir af flokksráðsfundi þeirra. Það er ekki lítið verkefni, sem þeir ætla að taka sér fyrir hendur. Það gæti í ljósi fenginnar reynslu staðið yfir í næstu 100 ár vegna þess að tilraunir til þess að skapa „öfluga samstöðu“ vinstri manna eiga sér brátt 100 ára gamla sögu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS