Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Miđvikudagurinn 12. mars 2014

«
11. mars

12. mars 2014
»
13. mars
Fréttir

Árni Ţór Sigurđsson í ţingrćđu: Ágreiningur var milli stjórnar­liđa um mat á lengd ESB-viđrćđnanna - vildi ekki leggja áherslu í upphafi á sjávar­útvegs- og landbúnađarmál

Ágreiningur var milli formanns utanríkis­mála­nefndar alţingis og utanríkis­ráđuneytisins sumariđ 2009 um hve langan tíma ESB-ađildar­viđrćđurnar mundu taka. Ţetta kom fram í rćđu Árna Ţórs Sigurđssonar, ţingmanns vinstri-grćnna og fyrrv.

Frakkland: Uppnám vegna hlerunar á farsíma Sarkozys - krafist afsagnar dómsmála­ráđherrans fyrir ađ segja ósatt

Franskir ráđherrar hafa neyđst til ađ hafna ásökunum um „pólitískar hleranir“ vegna ákvörđunar um ađ hlera farsíma Nicolas Sarkozys, fyrrv. Frakklandsforseta. Ţess er krafist ađ Christiane Taubira dómsmála­ráđherra segi af sér en hún hefur notiđ hvađ mestrar virđingar í röđum ráđherra sósíalista.

150 ţúsund rússneskir hermenn í námunda viđ Norđurlönd og Eystrasaltsríkin

Norđmenn vonast til ţess ađ bćđi Svíar og Finnar gangi í Atlantshafsbandalagiđ. Ţetta kemur fram í umrćđum varnarmála­ráđherra Norđurlandanna fjögurra , sem sýndar verđa á Yle-sjónvarpsstöđinni í Finnlandi í kvöld.

G-8 ríkin lögđu fram 10 milljarđa dollara hvert til ađ tryggja öryggi kjarnorkustöđva í Rússlandi

Norski vefmiđillinn Barents Observer, sem sérhćfir sig í málefnum Norđurslóđa segir ađ G-8 ríkin hafi samţykkt áriđ 2002 ađ hvert ţeirra um sig, legđi fram 10 milljarđa dollara til Rússlands og fyrrum lýđvelda Sovétríkjanna til ţess ađ auka öryggi kjarnorkustöđva í ţeim ríkjum.

Leiđarar

Ţađ eru alvörumál á ferđ í Evrópu

Spennan í kringum Úkraínu eykst. Eins og fram hefur komiđ í fréttum Evrópu­vaktarinnar hefur Atlantshafsbandalagiđ hafiđ eftirlitsflug viđ jađar lofthelgi Úkraínu. Í ţví felst ađvörun til Rússa. Ţá hefur líka komiđ fram í fréttum EV ađ eftirlitsflug bandalagsins hefur veriđ aukiđ yfir Eystrasalti og herţotum í ţví flugi fjölgađ, Í ţví felst líka ađvörun til Rússa.

Í pottinum

Nýtt kalt stríđ?

Hugtakiđ nýtt kalt stríđ skýtur nú oftar og oftar upp kollinum í umrćđum erlendra fjölmiđla um alţjóđamál. Bandarískur frćđimađur George Friedman, spáđi í bók, sem út kom fyrir nokkrum árum nýju köldu stríđi, sem Rússar mundu tapa.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS