Mi­vikudagurinn 26. jan˙ar 2022

Mi­vikudagurinn 19. mars 2014

«
18. mars

19. mars 2014
»
20. mars
FrÚttir

Stoltenberg sag­ur koma til ßlita sem framkvŠmda­stjˇri NATO

Anders Fogh Rasmussen, fyrrv. forsŠtis­rß­herra Dana, lŠtur af embŠtti framkvŠmda­stjˇra NATO ß ■essu ßri. Leitin a­ eftirmanni hans er hafin og Ý norskum fj÷lmi­lum er n˙ rŠtt um a­ Jens Stoltenberg, fyrrv. forsŠtis­rß­herra Noregs, komi til ßlita. Vangaveltur manna Ý Noregi hnÝga a­ ■vÝ a­ Stoltenberg muni taka bo­i um embŠtti­.

Ëlafur Ragnar gagnrřnir norskan a­sto­ar­utanrÝkis­rß­herra fyrir a­ hallmŠla R˙ssum ß nor­urslˇ­arß­­stefnu - taki ekki nema klukkustund a­ ey­ileggja samstarf rÝkjanna

Forseti ═slands Ëlafur Ragnar GrÝmsson flutti mi­vikudaginn 19. mars rŠ­u vi­ setningu Nor­urslˇ­arß­­stefnu Ý Bod÷ Ý Noregi ß vegum Nordland-hßskˇla. Heiti hennar er Arctic Dialogue ľ SamrŠ­ur um Nor­urslˇ­ir. ═ umrŠ­um lřsti forsetinn ˇßnŠgju me­ gagnrřni Ingvild NŠss Stub, a­sto­ar­utanrÝkis­rß­herr...

R˙ssar segja ESB-menn banna Van Rompuy a­ heimsŠkja Moskvu- bannlisti ESB lengist

R˙ssar brug­ust illa vi­ mi­vikudaginn 19. mars ■egar frÚttir bßrust um a­ Herman Van Rompuy, forseti lei­togarß­s ESB, hef­i aflřst f÷r sinni til Moskvu. R˙ssneska utanrÝkis­rß­uneyti­ sag­i a­ Van Rompuy hef­i ekki fengi­ leyfi rß­amanna innan ESB til a­ kynna sÚr hi­ sanna og rÚtta, raunar skipti ...

Ůřzkur sÚr­frŠ­ingur: Stefnir Ý kalt strÝ­ sem getur sta­i­ Ý 10 ßr

Vi­ stefnum Ý nřtt kalt strÝ­. Ůetta kalda strÝ­ getur sta­i­ Ý 10 ßr, segir Eberhard Schneider, ■řzkur stjˇrnmßla­frŠ­ingur og sÚr­frŠ­ingur Ý mßlefnum Austur-Evrˇpu Ý samtali vi­ Deutsche-Welle, ■řzku frÚttastofuna. Hann segir a­ sÝ­ustu daga og vikur hafi P˙tÝn ekki veri­ fŠr um a­ taka ■ßtt Ý samt÷lum og samskiptum vi­ Vesturl÷nd.

Finnskur hersh÷f­ingi: „Ůeir mundu ekki dirfast a­ koma hinga­“

═ morgun, mi­vikudagsmorgun, komu ■rÝr sÚr­frŠ­ingar fram Ý sjˇnvarpi finnsku Yle-frÚttasrtofunnar og rŠddu ßhrif atbur­anna ß KrÝmskaga ß Finna. Einn af ■eim var Gustav Haaglund, hersh÷f­ingi, fyrrum yfirma­ur finnska hersins. Hann sag­i: "Ůeir mundu ekki dirfast a­ koma hinga­. Ůeir vita a­ ■eir mundu finna fyrir ■vÝ. Vi­ st÷ndum v÷r­ um s÷gulegan ßrangur okkar.

Lei­arar

Okkur skortir heildarsřn ß st÷­u okkar

Okkur ═slendinga skortir heildarsřn ß st÷­u okkar Ý sam­fÚlagi ■jˇ­anna. H˙n var skřr til loka kalda strÝ­sins og mˇta­ist af ■eirri afst÷­u sem vi­ tˇkum til ßtakamßla ß ■eim tÝma.

═ pottinum

Eitt or­ ˙tvarps­stjˇra bo­ar nřja tÝma innan h˙ss og utan

RÝkis˙tvarpi­ tapar um einni milljˇn krˇna ß dag ■egar nřr ˙tvarps­stjˇri tekur vi­ st÷rfum. Magn˙s Geir ١r­arson sřndi ß fyrsta fundi sÝnum me­ starfsfˇlki rÝkis˙tvarpsins a­ hann tekur djarfar ßkvar­anir. Hann Štlar me­al annars a­ auka jafnrÚtti Ý stjˇrnendahˇpi stofnunarinnar.

Um ■etta ■÷g­u ■eir

Smßtt og smßtt eru a­ koma fram upplřsingar um a­ildar­vi­rŠ­ur okkar vi­ ESB sem hefur veri­ haldi­ vandlega leyndum til ■essa. Sumt af ■essu var raki­ Ý frÚtt hÚr ß Evrˇpu­vaktinni Ý gŠr.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS