Miđvikudagurinn 19. janúar 2022

Fimmtudagurinn 20. mars 2014

«
19. mars

20. mars 2014
»
21. mars
Fréttir

Víđtćkar herćfingar Rússa í nágrenni Finnlands og Noregs

Á sama tíma og spenna vex milli austurs og vesturs eftir innlimun Krím-skaga í Rússland hefja Rússar herćfingar víđa um land sitt einnig í nágrenni Norđurlanda segir á norsku vefsíđunni BarentsObserver fimmtudaginn 20. mars. Upplýsingar frá her­stjórn Rússa sýna ađ hún hefur aukiđ hernađarleg umsvif...

Nicolas Sarkozy snýst til varnar í opnu bréfi til Frakka - segist sćta ofsóknum í anda Stasi

Nicolas Sarkozy segist ekki geta orđa bundist og mótmćlir í opnu bréfi ţví sem hann hafi mátt reyna vegna símahlerana og hann líkir viđ ţađ sem sagt er frá í kvikmyndinni Líf annarra um persónunjósnir Stasi í Austur-Ţýskalandi. Grunngildi franska lýđveldisins séu í húfi og friđhelgi einkalífsins.

Skođanaágreiningur milli Ţjóđverja og Breta um frekari refsiađgerđir

Leiđtogar ESB-ríkja koma saman til fundar í dag til ţess ađ rćđa frekari refsiađgerđir gagnvart Rússum. Evrópski vefmiđillinn euobserver segir ađ skođanaágreiningur sé á milli Breta og Ţjóđverja um hve langt skuli ganga. Bretar og Írar líti svo á ađ Rússar hafi gengiđ eins langt og verstu hugmyndir voru um.

Bandarískur sér­frćđingur: Finnland og Svíţjóđ eiga ađ íhuga ađild ađ Atlantshafsbandalaginu

Yle-fréttastofan finnska segir frá ţví ađ sér­frćđingur í málefnum Evrópu, Rússlands og Evrasíu, Robert Ottinger ađ nafni sem starfar viđ George Washington-háskólann í Bandaríkjunum telji ađ nú sé tímabćrt fyrir Finnland og Svíţjóđ ađ huga ađ ađild ađ Atlantshafsbandalaginu.

Leiđarar

Forysta Bandaríkja­stjórnar rćđur úrslitum gagnvart Pútín

Leiđtogar ESB-ríkjanna koma saman í Brussel fimmtudaginn 20. mars og rćđa enn á ný hvađ til bragđs skuli taka vegna innlimunar Krím-skaga í Rússland. Kremlverjar hćđast ađ fyrstu viđbrögđum Evrópu­sambandsins ađ setja 20 til 30 annars flokks rússneska embćttismenn á bannlista viđ útgáfu vega­bréfa. ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS