Fimmtudagurinn 30. júní 2022

Föstudagurinn 21. mars 2014

«
20. mars

21. mars 2014
»
22. mars
Fréttir

Le Monde um ögrunar­stefnu Pútíns og kólnandi samskipti milli manna í Moskvu og Washington

Franska blađiđ Le Monde birtir föstudaginn 21. mars leiđara um kólnandi samskipti Rússa og Bandaríkjamanna og fer hann hér á eftir í lauslegri ţýđingu: Deilan vegna Krím hefur skapađ háspennu í samskiptum Rússa og Vesturlandabúa, ástand sem er nćsta óţekkt frá hruni Sovétríkjanna. Hvađ sem lí...

Hluti samstarfssamnings ESB og Úkraínu undirritađur í Brussel - innlimun Krím formlega stađfest í Moskvu

Starfandi forsćtis­ráđherra Úkraínu ritađi föstudaginn 21. mars undir hluta samstarfssamnings milli lands síns og ESB á fundi međ leiđtogum ESB-ríkjanna í Brussel. Gerđist ţađ um svipađ leyti og efri deild rússneska ţingsins samţykkti innlimun Krím í Rússlandi og hefur Vladimír Pútín Rússlands­forseti...

Rússland: Rúblan og hluta­bréf falla í verđi-Greiđslukort viđskiptavina Rossiya banka virka ekki

Rúblan hefur lćkkađ í verđi og hluta­bréf í Rússlandi sömuleiđis. Áhrifin af refsiađgerđum Vesturlanda eru byrjuđ ađ koma fram. Viđskiptavinir rússneskra fyrirtćkja í öđrum löndum gera nú ráđstafanir til ađ gćta hagsmuna sinna. Bank Rossiya, einn helzti viđskiptabanki ráđamanna í Rússlandi hefur tilkynnt ađ Visa og MasterCard hafi stöđvađ međferđ á kortum ţeirra.

Norsk-íslenzk ráđ­stefna um fullveldi ţjóđa og Evrópu­samrunann á Hótel Sögu á morgun

Nei viđ ESB og norsku samtökin Nei til EU efna til sameiginlegrar ráđ­stefnu á morgun, laugardag á Hótel Sögu, 2. hćđ (Kötlu) um efniđ: Fullveldi ţjóđa og Evrópu­samruninn. Ráđ­stefnan hefst kl. 9.30 og er öllum opin. Ráđstefnu­stjórar verđa Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávar­útvegs- og landbúnađarráđh...

Leiđarar

Ađildarumsóknin og grundvallar­atriđi

Ţingsályktunartillaga ríkis­stjórnar­innar um ađ draga til baka ađildarumsókn Íslands ađ Evrópu­sambandinu er í eins konar biđstöđu vegna ţess ađ forystumenn ríkis­stjórnar­innar hafa ekki gefiđ til kynna hvernig ţeir hafa hugsađ sér ađ afgreiđa hana í ljósi ţeirrar ágjafar sem ţeir hafa orđiđ fyrir undanfarnar vikur.

Í pottinum

Pólitískt uppnám, órói og óvissa

Ţađ er uppnám í pólitíkinni á mörgum vígstöđvum. Verkfall framhaldsskóla­kennara á eftir ađ verđa ríkis­stjórninni afar erfitt. Ţegar frá líđur verđur ţađ nánast óbćrilegt fyrir nemendur og heimili. Grunnhugsun Iluga Gunnarsson,menntamála­ráđherra er skynsamleg en honum hefur ekki tekizt fram ađ ţessu ađ koma ţví til skila til almennings hvađ í henni felst.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS