Miðvikudagurinn 10. ágúst 2022

Þriðjudagurinn 25. mars 2014

«
24. mars

25. mars 2014
»
26. mars
Fréttir

Fulltrúi stækkuna­deildar ESB: Ríki geta ekki vikið sér undan sameiginlegu sjávar­útvegs­stefnunni

Sameiginleg þingmanna­nefnd Íslands og Evrópu­sambandsins hélt fund í Hörpu þriðjudaginn 25. mars. Þetta var 8. fundur nefndarinnar sem stofnuð var haustið 2010 vegna ESB-aðildarumsóknar Íslands. Þingmenn frá ESB hafa gefið til kynna að tímabært sé að leggja nefndina niður úr því að ekki sé lengur mei...

Kystmagasinet.no biður Hagstofu Íslands afsökunar - höfð fyrir rangri sök

Eins og sagt var frá hér á Evrópu­vaktinni var því haldið fram á norsku vefsíðunni Kystmagasinet.no að Hagstofa Íslands hagræddi tölfræði varðandi útflutning á makríl. Þriðjudaginn 25. mars dregur rit­stjórn Kystamagasinet.no ásökun sína á hendur Hagstofu Íslands til baka. Starfsmenn hagstofunnar ha...

Spánn: Lög­reglumenn krefjast afsagna yfirmanna í kjölfar mótmælanna sl. laugardag

Mótmælin í Madrid sl. laugardag, þegar mörg hundruð þúsund manns komu saman víða að til þess að mótmæla fátækt og aðhaldsaðgerðum, sem ESB hafi þvingað fram, hafa dregið dilk á eftir sér. Lög­reglumenn krefjast nú afsagnar yfirmanna sinna sem hafi látið þá takast á við mannfjöldann án þess að þeir hafi haft nægilegan liðsafla til.

Kystmagasinet.no sakar Hagstofu Íslands um að hagræða útflutningstölum vegna makríls

. Á norsku vefsíðunni Kystmagasinet.no er því haldið fram að Hagstofa Íslands haldi upplýsingum um hvert Íslendingar selja makríl leyndum. Á síðunni segir að á undanförnum fjórum árum hafi útflutningstekjur Íslendinga af makríl numið um 4,4 milljörðum n.kr. (83,6 milljarðar ISK). Makríll skipti þ...

Frönsk stjórnvöld hafna alls 83% af afgreiddum hælisumsóknum

Frönsk stjórnvöld höfnuðu 83% hælisumsókna á árinu 2013. Þetta hlutfall er hærra en almennt gerist í Evrópu­löndum. Samtök um réttindi hælisleitenda hafa lýst áhyggjum sínum. Alls sóttu 61.455 manns um hæli í Frakklandi árið 2013, aðeins 10.470 fengu hæli. Kemur þetta fram í tölum sem hagstofa ESB,...

Leiðarar

Þingmanna­samstarf við ESB í ógöngum

Þriðjudaginn 25. mars kemur sameiginleg þingmanna­nefnd Íslands og Evrópu­sambandsins saman til 8. fundar síns. Hann er að þessu sinni er haldinn í Reykjavík. Nefndin var stofnuð á árinu 2010 vegna ESB-aðildarumsóknar Íslands. Á síðasta fundi nefndarinnar sem haldinn var 25. nóvember 2013 vakti Indre...

Í pottinum

Er Reykjavík að verða „rauð“?

Reykjavíkurlistinn var breiðfylking, Alþýðu­flokks, Alþýðubandalags, Framsóknar­flokks og Kvennalista.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS