Ţriđjudagurinn 18. janúar 2022

Sunnudagurinn 30. mars 2014

«
29. mars

30. mars 2014
»
31. mars
Fréttir

Frakkland: Hćgrimenn vinna góđan sigur í sveitar­stjórnakosningum - sósíalistar í sárum - búist viđ breytingum á ríkis­stjórn

Miđ-hćgrimenn í Frakklandi og flokkur ţeirra UMP unnu góđan sigur í sveitar­stjórnakosningum sunnudaginn 30. mars. Taliđ er líklegt ađ François Hollande Frakklands­forseti bregđist viđ ósigri sósíalista međ breytingum á ríkis­stjórn landsins. Ţjóđfylkingin sem leggur áherslu á andstöđu viđ ESB og evrun...

Ađskilnađarsinnar í kröfugöngu í Brussel

Nokkur ţúsund evrópskir ađskilnađarsinnar, einkum Flćmingjar en einnig Katalóníumenn, Skotar og Suđur-Týrólar komu saman til baráttufundar í Brussel sunnudaginn 30. mars og kröfđust sjálfsákvörđunarréttar. Flćmingjar báru gula fána međ svörtu ljóni og settu ţeir mestan svip á kröfugöngu um Brussel ...

Slóvakía: Auđmađur gjörsigrar forsćtis­ráđherra í forsetakosningum

Auđmađurinn Andrej Kiska sem aldrei hefur haft afskipti af stjórnmálum vann yfirburđasigur á Robert Fico, forsćtis­ráđherra Slóvakíu, í forsetakosningum í landinu laugardaginn 29. mars. Kiska fékk um 60% atkvćđa en Pico 40%. Fico (49 ára) hafđi sigrađ međ 4% mun í fyrri umferđ kosninganna en flesti...

Pétursborg: Ferđamönnum fćkkar

Ferđamönnum frá Vesturlöndum til Pétursborgar í Rússlandi fćkkar ört. Ferđaskrifstofur og hótel í borginni standa frammi fyrir ţví verkefni ađ finna tekjur annars stađar. Frá ţessu segir The Moscow Times. Ein ferđaskrifstofa ţurfti ađ fella niđur allar fyrirhugađar ferđir til borgarinnar. Um 100 ferđamenn voru skráđar í ţessar ferđir.

Í pottinum

Össur fer í spurningaleik á alţingi

Eftirfarandi ţingskjal hefur veriđ lagt fram á alţingi: "Fyrirspurn til mennta- og menningarmála­ráđherra um fréttaflutning Ríkisútvarpsins af málum tengdum Evrópu­sambandinu. Frá Össuri Skarphéđinssyni.

Hver ćtli stefnan í kvótamálum yrđi!

Vinstri menn virđast ekki geta sameinast í einum stórum flokki en ţađ hefur reynzt áhugamönnum um ađ kljúfa Sjálfstćđis­flokkinn erfitt ađ ná árangri. Einu sinni var stofnađur Lýđveldis­flokkur, sem hafđi ekki erindi sem erfiđi. Albert Guđmundsson komst ađ vísu lengra međ Borgara­flokkinn en hann var tímabundiđ fyrirbćri í íslenzkum stjórnmálum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS