Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Föstudagurinn 25. apríl 2014

«
24. apríl

25. apríl 2014
»
26. apríl
Fréttir

Frakkland: Ţjóđfylkingin í forystu vegna kosninga til Evrópu­ţings

Ný könnun sem birt var í Frakklandi í gćr sýnir ađ Ţjóđfylking Marine Le Pen er enn í forystu í kosningabaráttunni ţar í landi vegna kosninga til Evrópu­ţingsins, sem fram fara í maí.

Khodorkovsky: Pútín er ađ hefna harma á mótmćlendum í Úkraínu

Rússneski auđkýfingurinn Mikhail Khodorkovsky, sem leystur var úr haldi í Rússlandi fyrir nokkrum mánuđum og nú er búsettur í Sviss segir ađ Pútín telji sig eiga persónulegra harma ađ hefna gagnvart mótmćlendum í Úkraínu. Ţeir hafi knúiđ ţjófinn Yanukovych, fyrrum forseta Úkraínu í útlegđ ásamt nánasta liđi hans og ţar međ höggviđ nćrri Pútín sjálfum.

Svíar útbúa herţotur međ langdrćgum eldflaugum

Karin Enström, varnarmála­ráđherra Svíţjóđar hefur skýrt frá ţví ađ Svíar muni búa Gripen herţotur sínar međ langdrćgum eldflaugum. Markmiđiđ sé ađ halda aftur af ríkjum, sem kunni ađ hafa í huga árás á Svíţjóđ. Ţetta ţýđi hernađarlegt bolmagn, sem nái lengra og gefi fćri á ađ ná til fjarlćgari skotmarka. Ráđherrann sagđi frá ţessu í útvarpsviđtali í gćr.

Leiđarar

Umsvif Rússa á Norđur-Atlantshafi eru ađ aukast

Sú var tíđin ađ sovézkar herflugvélar voru tíđir gestir í námunda viđ Ísland og sovézkir kafbátar sömuleiđis. Ţađ mátti meira ađ segja sjá nútímaleg sovézk orustuskip búin eldflaugum skammt undan landi. Svo hrundu Sovétríkin og ţessir óbođnu gestir sáust ekki meir. Nú er aldarfjórđungur liđinn.

Í pottinum

Reykjavík: Fylgja frambjóđendur D-listans leiđsögn Morgunblađsins eftir?

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ umfjöllun Morgunblađsins um skipulagsmál í Reykjavík. Ekki verđur betur séđ en ađ blađiđ sé ađ búa til kosningamál fyrir Sjálfstćđis­flokkinnn í höfuđborginni enda sérţekking á ţeim málum til stađar á rit­stjórninni. Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţví, hvort frambjóđendur flokksins í Reykjavík fylgja ţessari leiđsögn eftir.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS