Miđvikudagurinn 10. ágúst 2022

Sunnudagurinn 27. apríl 2014

«
26. apríl

27. apríl 2014
»
28. apríl
Fréttir

Vangaveltur um ađ refsiađgerđum verđi beint gegn auđćfum Pútíns - leitinni ađ eignum hans er ekki lokiđ

Orđrómur um ríkidćmi Vladmírs Pútíns Rússlandsforseta hefur ekki veriđ stađfestur en The New York Times (NYT) segir sunnudaginn 27. apríl ađ tölurnar sem nefndar séu spanni biliđ frá 40 milljörđum til 70 milljarđa dollara. Eigi ţetta viđ rök ađ styđjast sé hann auđugasti ţjóđar­leiđtogi mannkynssögun...

Katalónía leitar stuđnings annarra ţjóđa viđ sjálfstćđi

Stjórnvöld í Katalóníu á Spáni hafa nú opnađ vefsíđur á ensku, frönsku og ţýzku og er markmiđiđ ađ auka stuđning í öđrum löndum viđ sjálfstćđi Katalóníu. Spćnska dagblađiđ El País,segir ađ á vefsíđunni segi ađ sjálfstćđis­barátta Katalóníu snúist ekki um almenna pólitík heldur endurspefgli hún vilja fólksins í Katalóníu.

Bretland: Kornbretar fá viđurkenningu sem sjálfstćtt ţjóđar­brot

Gömul ţjóđ, sem býr á suđvesturodda Bretlands og telur um 540 ţúsund manns, hefur nú fengiđ viđurkenningu evrópskrar stofnunar sem sérstakt ţjóđar­brot. Ţetta er fólkiđ sem býr á Cornwall, sem skv. Wikipedíu var kallađ Kornbretaland í gömlum íslenzkum bókum. Alaska Dispatch, sem segir frá ţessu segir ađ Kornbretar hafi misst sjálfstćđi sitt fyrir 1000 árum.

Svíar auka framlög til hermála um 12% á nćstu tíu árum

Svíar ćtla ađ auka framlög til hernađarmála um 5,5 milljarđa sćnskra króna í áföngum. Peningarnir koma ađallega frá niđurskurđi á framlögum til umhverfismála og á kostnađi vegna samstarfs um kjarnorkumál viđ Rússa. Frá ţessu segir Barents Observer. Ástćđan er sú aukna hćtta sem sćnska ríkis­stjórnin telur Svía standa frammi fyrir vegna Úkraínumálsins. Ţessi aukning kemur fram á nćstu 10 árum.

Í pottinum

Hvar er nýja fólkiđ í Framsóknar­flokknum?

Ţađ segir nokkra sögu ađ enn snúast fréttir fjölmiđla um Guđna Ágústsson, ţótt hann hafi lýst ţví yfir ađ hann gefi ekki kost á sér til frambođs á vegum Framsóknar­flokksins til borgar­stjórnar Reykjavíkur. Ćtla hefđi mátt ađ í framhaldi af ţeirri yfirlýsingu beindist athyglin ađ öđrum nöfnum. Svo er ekki enn sem komiđ er. Hvađ veldur?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS