Bretland: 86% þeirra sem kusu Ukip líklegir til að gera það aftur að ári
Staða brezka Íhaldsflokksins að loknum kosningum til Evrópuþingsins er umhugsunarverð.
Það skiptir miklu máli fyrir framtíð Sjálfstæðisflokksins hvaða tón forystumenn flokksins, bæði í borgarstjórn Reykjavíkur og á landsvísu slá í nótt og á morgun, frammi fyrir óförum flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík, sem telja verður vísar. Tæplega geta fjórir aðilar, sem hafa verið að framkvæma kannanir fram á síðasta dag haft rangt fyrir sér.