Breyttist Framsóknarflokkurinn í „ófreskju“?
Sif Sigmarsdóttir, sagnfræðingur og rithöfundur, flutti pistil í ríkisútvarpið þriðjudaginn 3. júní og lagði út af úrslitum sveitarstjórnarkosninganna á þennan hátt eftir að hafa sagt frá uppgangi flokka í ESB-þingkosningunum sem hafa efasemdir um ESB og þróunina innan þess: „Þessa flokka ky...