Miðvikudagurinn 26. janúar 2022

Miðvikudagurinn 11. júní 2014

«
10. júní

11. júní 2014
»
12. júní
Í pottinum

Öpp vekja uppnám meðal leigubíl­stjóra

Stjórnmálamenn hafa jafnan lent í hinum mestu erfiðleikum reyni þeir að hrófla við kvótakerfinu sem gildir um útgerð leigubíla víða um heim. Nú er þessu kerfi ógnað af nýjum smáforritum, öppum, sem sett eru í síma og nota má til að nálgast ökumenn sem stunda akstur utan kvóta. Kunnasta appið heitir Uber.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS