Miđvikudagurinn 10. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 19. júní 2014

«
18. júní

19. júní 2014
»
20. júní
Í pottinum

Hagsmunir hverra eiga ađ ráđa?-Launţega hjá Icelandair eđa launţeganna sem eiga Icelandair?

Hagsmunaátökin í íslenzku sam­félagi eru komin í nýjan og áđur óţekktan farveg. Ţau snúast ekki lengur um átök á milli vinuveitenda og verkalýđs­félaga eins og ítrekađar vinnudeilur einstakra starfshópa Icelandair sýna. Hverjir eru eigendur Icelandair? Ţađ er ađ verulegu leyti lífeyris­sjóđir. Hverjir eiga lífeyris­sjóđina? Ţađ eru sjóđ­félagar sem eru félagsmenn í launţegafélögunum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS