Stór-moska opnuð í Kaupmannahöfn - Berlingske tekur til varna fyrir skopmynd
Ný stór-moska var opnuð fimmtudaginn 19. júní í Kaupmannahöfn. Sama dag birti danska blaðið Berlingske Tidende skopmynd sem vakið hefur umtal og mikla reiði meðal múslíma í Danmörku. Myndin birtist með þessum texta en að morgni laugaradags 21. júní segir Jyllands-Posten að 456 ummæli hafi birst um h...
Hugsun Illuga grundvöllur að lausn ESB-málsins?
Margt bendir til að Hrafnseyrarræða Illuga Gunnarssonar, menntamálaráðherra, eigi eftir að verða eins konar hugmyndafræðilegur grunnur að afgreiðslu aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu, sem enn liggur á borðinu í Brussel.