Evrópustofa starfar enn - undir hvaða þrýstingi er utanríkisráðherra?
Athygli er vakin á því í leiðara Morgunblaðsins þriðjudaginn 24. júní að Evrópustofa, útibú stækkunardeildar ESB, sem rekin er af þýska almannatengslafyrirtækinu Media Consulta og útibúi þess á Íslandi, Athygli, starfar enn og ætlar að gera eitt ár í viðbót þótt Össur Skarphéðinsson hafi bundið enda...
Nú stendur yfir hápúnktur hrossakaupanna í Brussel
Nú blómstra hrossakaupin sem aldrei fyrr í Brussel. Angela Merkel, kanslari Þýzkalands er því persónulega andvíg að Jean-Claude Juncker verði næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB en pólitískar aðstæður heima fyrir knýja hana til að styðja Juncker. Francois Hollande, forseti Frakklands og Matteo Renzi, forseti Ítalíu, hafa ákveðið að styðja Juncker en stuðningur þeirra við hann er ekki ókeypis.