Miðvikudagurinn 10. ágúst 2022

Föstudagurinn 27. júní 2014

«
26. júní

27. júní 2014
»
28. júní
Í pottinum

Uppnám meðal franskra hótel­eigenda vegna allt að 500% hækkun skatta

Atvinnuleysi eykst áfram í Frakklandi þótt megin­stefna ríkis­stjórnar sósíalista og François Hollandes forseta hafi verið að ráðast gegn því. Ríkis­stjórnin hefur aukið skatta og lagt ýmsar aðrar hömlur á fyrirtæki og einstaklinga. Nýjasta dæmið er stórhækkun á gistináttagjaldi.

Cameron sagður ofsareiður vegna svika Merkel

Í fréttum af átökunum innan leiðtogahóps ESB um næsta forseta framkvæmda­stjórnar­innar hefur ítrekað verið gefið í skyn að David Cameron hafi verið búinn að tryggja sér stuðning nokkurra leiðtoganna við baráttu hans gegn tilnefningu Jean-Claude Juncker sem næsta forseta framkvæmda­stjórnar­innar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS