Áköf rannsóknarblađamennska vegna rannsóknar Hannesar Hólmsteins á erlendum áhrifaţáttum
Ákafari rannsóknarblađamennska er nú víđa stunduđ til ađ upplýsa hvernig á ţví stendur ađ dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson leiđir rannsókn Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á erlendum áhrifaţáttum á bankahruniđ en stunduđ hefur veriđ til ađ upplýsa ţessa ţćtti á ţeim sex árum sem liđin eru síđan erlendir áhrifamenn í fjármálaheiminum véluđu um örlög Íslands.