Laugardagurinn 29. janúar 2022

Ţriđjudagurinn 15. júlí 2014

«
14. júlí

15. júlí 2014
»
16. júlí
Í pottinum

Juncker jarđar ESB-ađildarumsókn Íslands - Carl Bildt eini sem tístir

Jean-Claude Juncker, nýkjörinn forseti framkvćmda­stjórnar ESB, lokar á frekari stćkkun ESB nćstu fimm árin, til 2019. Jean-Claude Juncker segir í raun viđ ríkis­stjórn Íslands sem hefur umbođ til ársins 2017: Ţađ verđur ekkert talađ viđ ykkur! Brusselmenn segja í raun viđ Íslendinga: Ţiđ ţurfiđ...

Nýr for­stjóri 365 af sviđi fjarskipta en ekki fjölmiđlunar

Mánudaginn 14. júlí var tilkynnt ađ Sćvar Freyr Ţráinsson, fyrrverandi for­stjóri Símans, yrđi nýr for­stjóri 365 og tćki viđ af Ara Edwald sem gegnt hefur for­stjórastarfinu í níu ár. Ari sagđi í samtali viđ mbl.is ađ ákvörđun hans ađ hćtta hefđi veriđ nokkurns tíma ađ gerjast bćđi hjá honum og stjórn...

Róttćkustu breytingar á brezkri ríkis­stjórn í manna minnum

Ţađ má Íhalds­flokkurinn brezki eiga, ađ hann sýnir aftur og aftur áratug eftir áratug einstaka hćfni til ađ endurnýja sig og mćtti ţađ vera mörgum öđrum stjórnmála­flokkum í öđrum löndum til eftirbreytni. Nú stendur yfir í London einhver róttćkasta breyting, sem gerđ hefur veriđ á ríkis­stjórn ţar í landi á síđari tímum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS