Andlitslyfting á 365 miđlum: Kristín Ţorsteinsdóttir ráđin útgefandi
Kristín Ţorsteinsdóttir sem fyrir nokkur árum var fréttamađur á ríkisútvarpinu hefur veriđ ráđin útgefandi 365. Útgefandi er yfirmađur fréttastofu og ber ábyrgđ á störfum hennar gagnvart forstjóra, Sćvari Frey Ţráinssyni. Mikael Torfason ađalritstjóri mun áfram stýra daglegum rekstri fréttastofu ása...
Af hverju hafa Kínverjar áhuga á ađ fjárfesta í íslenzkum banka?
Í viđskiptablađi Morgunblađsins í dag er upplýst ađ kínversk fyrirtćki hafi enn áhuga á ađ kaupa hlut í Íslandsbanka af slitastjórn Glitnis. Haft er eftir formanni slitastjórnar Glitnis ađ sá áhugi sé til marks um ađ „erlendir fjárfestar hafi trú á framtíđarhorfum í efnahagslífinu og ađ Ísland geti brotizt út úr höftum.“