Íslensk stjórnvöld í hafti gagnvart hryðjuverkaógn
Þegar rætt er um viðbúnað í Noregi vegna ótta við árás hryðjuverkamanna er ekki minnst á norska herinn eða aðild Noregs að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Ástæðan er einföld: Lögreglan sér um gæslu öryggis innan landamæra Noregs og vörslu landamæranna. Öryggis- og leyniþjónustan, PST, segist ha...
Hópur hryðjuverkamanna farinn frá Sýrlandi-Stefna þeir á Noreg?
Norskir fjölmiðlar hafa það eftir heimildum, að nú sé búizt við árás hryðjuverkamanna í Noregi á mánudaginn kemur. Einn af talsmönum norsku leyniþjónustunnar segir að talið sé að hópur manna hafi nú þegar yfirgefið Sýrland og erindi þeirra sé að fremja hryðjuverk í Vestur-Evrópu. Noregur sé nefndur sérstaklega sem hugsanlegt skotmark slíkra aðgerða.