Sunnudagurinn 23. janúar 2022

Sunnudagurinn 27. júlí 2014

«
26. júlí

27. júlí 2014
»
28. júlí
Í pottinum

Svartsýni í Grikklandi - Heppni Íslendinga

Ţrátt fyrir mikla fjölmiđlun eiga fjölmiđlar stundum erfitt međ ađ koma til skila ţví andrúmslofti, sem ríkir í ţeim löndum eđa samfélögum, sem ţeir fjalla um. Fjölmiđlunin snýst stundum meira um einstaka atburđi eđa tölur. Ţótt mikiđ hafi veriđ fjallađ um Grikkland á undanförnu árum kemur ţađ Íslendingum, sem ţangađ koma á óvart hvađ svartsýni er mikil ţar um framtíđina.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS