Laugardagurinn 28. maí 2022

Fimmtudagurinn 7. ágúst 2014

«
6. ágúst

7. ágúst 2014
»
8. ágúst
Pistlar

Pútín þarf á óvinum að halda alveg eins og Stalín

Á Vesturlöndum spyja menn sig um þessar mundir hvað vaki fyrir Rússum með ögrandi stefnu þeirra gagnvart Úkraínu, innlimun Krímskaga og almennt vaxandi fjandskap í garð annarra Evrópu­ríkja. Innlimun Krímskaga kostar þá mikla fjármuni og það mundi innrás í austurhluta Úkraínu líka gera. Refsiaðgerðir Vesturlanda verða stöðugt þungbærari.

Í pottinum

Boris borgar­stjóri boðar þingframboð og höfðar til andstöðu við ESB

Innan breska Íhalds­flokksins og í stjórnmálalífi Breta þykja stjórtíðindi að Boris Johnson, borgar­stjóri í London, skuli hafa lýst yfir áhuga á að bjóða sig fram til þings að nýju á árinu 2015 eftir nokkurra ára fjarveru þaðan.

Hvað gera Svíar og Danir fari Bretar úr ESB?

Umræður í Bretlandi benda frekar til þess að Bretland kunni að segja skilið við Evrópu­sambandið en að samningar náist um breytingar, sem þeir telji fulnægjandi til að halda áfram aðild. Boris Johnson, borgar­stjóri í London, hefur nú tilkynnt að hann stefni á þingmennsku á ný í þingkosningunum, sem fram fara á næsta ári.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS