« 31. ágúst |
■ 1. september 2014 |
» 2. september |
Leiðtogafundur NATO: Boðuð stefna sem fellur að Keflavíkur-módelinu
Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO, efndi mánudaginn 1. september til síðasta blaðamannafundar síns fyrir leiðtogafund NATO-ríkjanna 28 í Newport í Wales dagana 4. og 5. september. Boðskapur hans var annar en hann ætlaði þegar ákveðið var að efna til leiðtogafundar NATO á þessum tíma. Vi...
Rússland: Rúblan fellur, hlutabréf lækka og verðbólga eykst
Rúblan, gjaldmiðill Rússa, féll í verði mánudaginn 1. september, hún hefur ekki áður verið lægri gagnvart dollar og ekki verið lægri gagnvart evru í fjóra mánuði. Fallið er rakið til átakanna í Úkraínu og hótanna af hálfu Evrópusambandsins um frekari refsiaðgerðir. Gengi rúblu var þegar föstu...
Noregur: 70,5% andvígir aðild að ESB
Aðild að Evrópusambandinu er bersýnilega ekki eftirsóknarverð í augum Norðmanna.