« 3. september |
■ 4. september 2014 |
» 5. september |
Ljótasta nýja bygging í Bretlandi árið 2014 tilnefnd
„Þrúgandi“ Tesco-stórverslunarhús, Woolwich Central í suðaustur London, hefur verið tilnefnt versta nýja byggingin í Bretlandi.
Rússar setja upp rannsóknarsetur á Svalbarða-hyggjast auka ferðaþjónustu þar og ræða fiskvinnslu
Ríkisstjórn Rússlands gaf út tilkynningu í fyrradag, þriðjudag, um stofnun rússnesks rannsóknarseturs á Svalbarða. Samningar um Svalbarða frá 1920 tryggja Norðmönnum yfirráð yfir Svalbarða en þeir samningar tryggja þeim, sem undir þá skrifuðu rétt til námuvinnslu og veiða á sjó og landi. Rússar voru í hópi þeirra, sem skrifuðu undir þá samninga.