Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Föstudagurinn 7. nóvember 2014

«
6. nóvember

7. nóvember 2014
»
8. nóvember
Í pottinum

François Hollande tókst ekki að snúa vörn í sókn í sjónvarpsviðtali

François Hollande Frakklands­forseti sat fyrir svörum hjá sjónvarpsstöðvunum TF1 og RTL að kvöldi fimmtudags 6. nóvember og svaraði í beinni 90 mínútna útsendingu spurningum sjónvarpsmanna og fjögurra fulltrúa almennings. Fimm ára kjörtímabil forsetans er nú hálfnað og hefur enginn forseti frá því ...

Pútín: Pólitík orðin ráðandi þáttur í olíuverði

Pútín, forseti Rússlands sagði í gær,að verðfall á olíu á heims­markaði ætti sér pólitískar rætur en verðfallið er þungt efnahagslegt áfall fyrir Rússa. Forsetinn sagði að auðvitað væri skýringin að einhverju leyti minni eftirspurn vegna minni hagvaxtar en til viðbótar væri skýringin þessi: Það sé alltaf pólitískur þáttur í olíuverði.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS