Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Föstudagurinn 14. nóvember 2014

«
13. nóvember

14. nóvember 2014
»
15. nóvember
Í pottinum

Pútin segir Rússa búna undir mikla lækkun olíuverðs

Vladimir Pútin Rússlands­forseti hefur viðurkennt í fyrsta sinn að hann sé undir það búinn að Rússar verði að horfast í augu við „hamfarir“ vegna lækkunar á olíuverði.

Nick Clegg: Draga verður bankamenn til ábyrgðar vegna glæpsamlegs atferlis

Gífurlegar sektir, sem nema 3,2 milljörðum dollara, sem nokkrir þekktustu bankar heims hafa samþykkt að borga vegna misferlis í gjaldeyris­viðskiptum og sagt hefur verið frá hér á Evrópu­vaktinni, hafa vakið athygli og umræður. Nick Clegg, varaforsætis­ráðherra Bretlands og leiðtogi Frjálslynda flokksins þar í landi, segir skv. fréttum The Scotsman, að það „sjóði“ á almenningi vegna málsins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS