« 6. desember |
■ 7. desember 2014 |
» 8. desember |
Nigel Farage í klandri vegna deilna um brjóstagjöf í Claridge-hótelinu
Hiti hefur hlaupið í umræður í Bretlandi um hvort mæður megi gefa börnum sínum brjóst á opinberum stöðum.
Merkel styður kröfur ESB á hendur Frökkum og Ítölum um frekari niðurskurð
Angela Merkel, kanslari Þýzkalands, segir í viðtali við þýzka blaðið Welt am Sonntag í dag, að hún sé sammála kröfum framkvæmdastjórnar ESB um frekari niðurskurð á útgjöldum Frakka og Ítala. Evruríkin verða að leggja fjárlög hvers árs fyrir Brussel til samþykktar. Verði þau ekki við kröfum um breytingar eiga þau yfir höfði sér sektir.