Miðvikudagurinn 10. ágúst 2022

Sunnudagurinn 7. desember 2014

«
6. desember

7. desember 2014
»
8. desember
Í pottinum

Nigel Farage í klandri vegna deilna um brjóstagjöf í Claridge-hótelinu

Hiti hefur hlaupið í umræður í Bretlandi um hvort mæður megi gefa börnum sínum brjóst á opinberum stöðum.

Merkel styður kröfur ESB á hendur Frökkum og Ítölum um frekari niðurskurð

Angela Merkel, kanslari Þýzkalands, segir í viðtali við þýzka blaðið Welt am Sonntag í dag, að hún sé sammála kröfum framkvæmda­stjórnar ESB um frekari niðurskurð á útgjöldum Frakka og Ítala. Evruríkin verða að leggja fjárlög hvers árs fyrir Brussel til samþykktar. Verði þau ekki við kröfum um breytingar eiga þau yfir höfði sér sektir.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS