Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Mánudagurinn 8. desember 2014

«
7. desember

8. desember 2014
»
9. desember
Í pottinum

Angela Merkel styrkir stöðu sína á heimavelli með gagnrýni á Ítali og Frakka

Landsfundur CDU, flokks Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verður haldinn næstu daga. Á síðasta landsfundi árið 2012 var hún kjörin formaður flokksins með 97,9% atkvæða. Enginn keppir við hana um formennskuna að þessu sinni frekar en þá.

Katalónía fjölgar sjálfstæðum sendi­nefndum í öðrum löndum

Katalónía undirbýr nú með ýmsum hætti sjálfstæði sitt. Um skeið hefur Katalónía haft sjálfstæðar sendi­nefndir í Brussel, París, London, Berlín og Washington en markmiðið með því er að efla alþjóða stuðning við sjálfstæði héraðsins frá Spáni. Nú hyggjast Katalónar opna sjálfstæðar sendiskrifstofur til viðbótar í Róm og Vín.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS