« 11. janúar |
■ 12. janúar 2015 |
» 13. janúar |
Frakkland: Krafist festu og hugrekkis í stríði við öfgasinnaða múslima
Gangan mikla um allt Frakkland sunnudaginn 11. janúar hefur verið kennd við margt. Opinberlega er hún sögð stuðningur við lýðveldið Frakkland, gengið hafi verið til að styrkja samheldni innan þess og árétta gildin sem búa að baki því. Þá segja menn einnig að gengið hafi verið í þágu tjáningarfrelsis...
Hver er afstaða VG til afturköllunar aðildarumsóknar Íslands að ESB?
Það eru fleiri en stjórnarflokkarnir, sem þurfa að gera hreint fyrir sínum dyrum vegna afturköllunar aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu. Það þurfa Vinstri grænir að gera líka.