Fimmtudagurinn 30. júní 2022

Mánudagurinn 19. janúar 2015

«
18. janúar

19. janúar 2015
»
20. janúar
Í pottinum

Steigrímur J. hleypur frá eigin ESB-fyrirvara - VG verður að pólitísku viðundri

Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi formaður Vinstri-grænna sagði í ræðu á Alþingi hinn10. júlí 2009 þegar rætt var um tillögu til þingsályktunar um ESB-aðildarumsóknina: „Við áskiljum okkur ekki bara rétt til þess að leggjast gegn samningsniðurstöðu, verði hún sú sem við teljum mörg hver lí...

Ráð­stefna í Tromsö: Fjárfesting í olíuvinnslu á Barentshafi leiðir til fjárhagslegs ófarnaðar

Níunda ráð­stefnan um Norðurslóðir, sem gengur undir nafninu Arctic Frontiers, hófst í Tromsö í Noregi í gær, sunnudag. Á fundinum varaði fjárfestirinn Jens-Ulltveit-Moe við fjárfestingum í olíuvinnslu á Barents­svæðinu og sagði að hún mundi leiða til fjárhagslegs ófarnaðar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS