« 20. janúar |
■ 21. janúar 2015 |
» 22. janúar |
Björt framtíð rígheldur í formið en óttast efnislegar ESB-umræður
Guðmundur Steingrímsson, leiðtogi Bjartra framtíðar, sagði á alþingi 20. janúar 2015: „Það þarf líklega ekki að rifja það upp í löngu máli hve mikið uppþot varð hér á þingi og á meðal þjóðarinnar þegar ríkisstjórnin kom alveg fyrirvaralaust hér inn í þingið með tillögu um að slíta aðildarviðræ...
Afturköllun aðildarumsóknar: Höfðað verður til grasrótarinnar meðal andstæðinga aðildar
Í ljósi fenginnar reynslu á síðasta ári, þegar ekki tókst að afgreiða tillögu utanríkisráðherra um afturköllun aðildarumsóknar Íslands að ESB má gera ráð fyrir að nú komi stjórnarflokkarnir betur undirbúnir til leiks. Innan þeirra telja margir að sveitarstjórnarkosningar sl. vor hafi haft áhrif á að málið var ekki klárað.