Þriðjudagurinn 18. janúar 2022

Mánudagurinn 26. janúar 2015

«
25. janúar

26. janúar 2015
»
27. janúar
Í pottinum

Frakkland: Vinstri menn og sósíalistar í hár saman vegna sigurs Syriza

Sósíalista­flokkur Frakklands fagnaði sigri Syriza, bandalags róttækra vinstrisinna í Grikklandi, með sérstakri yfirlýsingu mánudaginn 26. janúar, daginn eftir þingkosningarnar í Grikklandi. Þar er talað um „sigur vinstriaflanna í Grikklandi“. Telur flokkurinn að sigurinn styrki málstað franskra sós...

Evrópskir leiðtogar flýta sér hægt við að óska SYRIZA til hamingju með sigurinn

Euobserver, vefmiðill, sem sérhæfir sig í málefnum Evrópu­sambandsins, segir í morgun, að leiðtogar annarra aðildarríkja ESB flýti sér hægt við að óska SYRIZA og leiðtoga þess bandalags til hamingju með kosningasigurinn í gær. Það á þó ekki við um Francois Hollande, forseta Frakklands og leiðtoga sósíalista þar í landi, sem vel getur orðið eins konar tengiliður ESB við gríska sósíalista.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS