Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Þriðjudagurinn 27. janúar 2015

«
26. janúar

27. janúar 2015
»
28. janúar
Í pottinum

Leiðtoga Sjálfstæðra Grikkja líkt við skrípamynd af stjórnmálamanni

Panos Kammenos, leiðtoga Sjálfstæðra Grikkja, sem mánudaginn 26. janúar myndaði ríkis­stjórn með Alexis Tsipras, leiðtoga Syriza, bandalags róttækra vinstrisinna, er í Le Monde lýst sem dæmigerðri fyrirmynd skopmyndar af grískum stjórnmálamanni. Hann er sagður hávær lýðskrumari sem láti allt flakka....

Breiðist uppreisn Grikkja út til Spánar?

Mun uppreisn Grikkja gegn þríeykinu ESB/AGS/SE breiðast út til Spánar? Á þessu ári verða þingkosningar á Spáni að sögn El Pais, spænska dagblaðsins, og gerir hinn nýi stjórnmála­flokkur Podemos, sem náð hefur árangri í skoðanakönnunum, sér vonir um að það sama muni gerast á Spáni og í Grikklandi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS