« 23. febrúar |
■ 24. febrúar 2015 |
» 25. febrúar |
Franska ríkisstjórnin tók að beita nýfengnu valdi sínu gegn hryðjuverkamönnum mánudaginn 23. febrúar þegar hún gerði vegabréf sex manns upptæk til að koma í veg fyrir för þeirra til Sýrlands. Voru uppi grunsemdir um að fólkið hefði áform um að taka þátt í hryðjuverkum. Þá sagði Bernard Cazeneuve inn...
FT: Símafundur evruríkja vísbending um að tillögur Grikkja verði samþykktar
Fjármálaráðherrar evruríkjanna munu eiga símafund með sér í dag, þriðjudag, sem að sögn Financial Times er vísbending um að þeir muni samþykkja tillögur Grikkja, sem er forsenda 4ra mánaða framlengingar björgunarsamnings. Að sögn Financial Times hafði áður komið fram, að teldu embættismenn tillögurnar óviðunandi yrðu ráðherrarnir boðaðir til fundar í Brussel.