Mánudagurinn 2. ágúst 2021

Bild: Varoufakis er á förum sem fjármála­ráđherra - ráđherrann segir ţetta úr lausu lofti gripiđ


28. mars 2015 klukkan 12:42

Ţýska blađiđ Bild sagđi frá ţví föstudaginn 27. mars ađ Yanis Varoufakis, fjármálaráđherra Grikklands, íhugađi afsögn sína. Ráđherrann brást fljótt viđ og sagđi á Twitter-síđu sinni ađ ţetta vćri tal úr lausu lofti gripiđ – orđrómur fćri alltaf af stađ ţegar til tíđinda drćgi í skuldaviđrćđum og vćri „á sinn hátt skemmtiefni“.

Fulltrúi grísku ríkisstjórnarinnar sagđi ţetta úr lausu lofti gripiđ og fullyrti viđ Reuters-fréttastofuna: „Ekkert af ţessu er satt, ţetta er víđsfjarri raunveruleikanum.“

Yanis Varoufakis

Frétt Bild var birt undir fyrirsögninni: Ćtlar gríski ráđherrann ađ spara sjálfan sig? Međ ţessu er hćđst ađ vandrćđagangi grísku ríkisstjórnarinnar viđ ađ leggja fram sparnađartillögur í evru-ráđherrahópnum til ađ ţar verđi samţykkt ađ ţeir fái fyrirgreiđslu fyrir 8. apríl. Í Bild segir ađ blađiđ reisi frétt sína á heimildum innan gríska stjórnkerfisins.

„Ţađ er ađeins spurning um tíma ađ Varoufakis hćtti,“ sagđi ónafngreindur heimildarmađur í Aţenu viđ blađiđ. „Ţetta er afráđiđ. Ţađ mun auđvelda samskiptin viđ ESB, einum Ţjóđverja.“

Varoufakis situr ekki á gríska ţinginu en varđ fjármálaráđherra eftir sigur Syriza, bandalags róttćkra vinstri flokka í ţingkosningum 25. janúar. Hann hefur síđan rćtt viđ forráđamenn ESB og ESB-ríkja um leiđ út úr skuldavanda Grikkja án ţess ađ hafa lagt fram viđunandi tillögur um ađgerđir í grískum efnahags- og ríkisfjármálum. Hann hefur lent upp á kant viđ marga, einkum Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands.

Fréttir herma ađ á grískum frídegi miđvikudaginn 25. mars hafi Varourfakis stillt sér upp til myndatöku međ hópi stuđningsmanna sinna og ţá hafi einn ţeirra kallađ til hans: „Haltu áfram á sömu braut!“ og ráđherrann svarađ: „Ekki bara styđja mig núna. Styđjiđ mig ţegar upp úr sýđur.“ Hafi ţetta ýtt undir sögusagnir um brottrekstur hans.

Bild segir ađ í Aţenu líti menn nú ţegar á Varoufakis sem gallagrip og framkoma hans í garđ Ţjóđverja og Brusselmenn hafi spillt sambandi hans viđ Alexis Tsipras forsćtisráđherra.

Deutsche Welle segir ađ hiđ hćgrisinnađa Bild hafi lengi reynt ađ gera lítiđ úr gríska fjármálaráđherranum og međal annars kallađ hann „lygaráđherrann“ í tengslum viđ myndband sem átti ađ sýna ađ hann lyfti löngutöng í óvirđingarskyni ţegar hann minntist á Ţýskaland í fyrirlestri í Zagreb áriđ 2013. Varoufakis segir ađ myndbandiđ sé falsađ.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS