Miđvikudagurinn 7. desember 2022

Reuters: Bankar í Evrópu og Bandaríkjunum hafa fćkkađ starfsmönnum um 160 ţúsund á tveimur árum


30. mars 2015 klukkan 06:00

Tuttugu og fjórir stćrstu bankar í Evrópu og Bandaríkjunum hafa fćkkađ starfsfólki um 160 ţúsund manns á síđustu tveimur árum ađ sögn Reuters-fréttastofunnar. Samtals fćkkuđu ţessir bankar starfsmönnum sínum um 59 ţúsund á síđasta ári. Sex bandarískir bankar fćkkuđu um 37500 á síđasta ári og um 45700 áriđ 2013. Átján evrópskir bankar fćkkuđu um 21500 starfsmenn á síđasta ári en 56100 áriđ áđur.

Hjá Reuters kemur fram, ađ búast megi viđ áframhaldandi fćkkun starfsmanna í ár.

Bankar fćkkuđu starfsmönnum um tugir ţúsunda í kjölfar fjármálakreppunnar sem skall á 2008 en síđan hófst nýtt niđurskurđartímabil 2013 vegna minnkandi hagvaxtar og viđskipta. En bankar hafa líka lokađ útibúum og fćkkađ fólki vegna ţess ađ viđskipti hafa í vaxandi mćli fćrst yfir í tölvur og síma.

Sérfrćđingar hjá Citi töldu í síđasta mánuđi ađ 54% starfa í fjármálaţjónustu vćru í hćttu vegna tćkniframfara.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS